Blue Water Kayaks

Blue Water 12ft Veiðibátur


Ræðum aðeins um 12ft veiðibátinn. Súper góður og stöðugur kajak hvort sem er á sjóinn eða vatnið, frábær fyrir bæði byrjendur sem og vana. Er 3,36m á lengd og 78cm breiður og aðeins 31kg á þyngd.
Kemur með álsæti sem er með góðan bakstuðning fyrir lengri daga og nóg af geymslurými sem og beitu boxi. Er líka með opinni geymslu með teygjuböndum. Rudder kerfið er solid með færanlegum fótstigum. Allar skrúfur eru úr 316 ryðfríu stáli.

Ef þú vilt fá sem mest fyrir peningana þá er þessi fyrir þig.
144,000kr með sæti


%d bloggers like this: