Blue Water Kayaks

Árar og tækni 101


Núna þegar þú ert kominn með kajak þá er gott að fara yfir undirstöðuatriði og tæknina við að róa. Rétt tök þýða að þú hefur meira úthald og róðurinn verður mun skemmtilegri.
Í þessu myndbandi er undirstaðan útskýrð.

%d bloggers like this: