Kayaka leiga og sala

Blue Water Kayaks er staðsett á Akranesi og er með bæði sölu og leigu á kajökum, SUP, blautgöllum og öðrum aukahlutum.

Kíktu á okkur, fáðu þér kaffibolla og skoðaðu þig um. Hægt er að leigja báta til notkunar á Akranesi eða til að taka með í ferðalagið.

Blue Water Kayaks

Erum stödd á Akranesi og mælum eindregið með að þið kíkið á það sem Skaginn hefur upp á að bjóða.

Sumar -Opið alla daga frá 10:00-18:00 – Haust og vetur Tímapöntun

bluewaterkayaks@outlook.com

Hafðu samband

773-0262 (Ensku)
Email

Fylgdu okkur

Facebook
Instagram

Exit mobile version