Blue Water Kayaks

Aukahlutir til leigu


Gerðu ferðina betri með réttum búnaði

Þegar þú legir kajak hjá okkur þá getur þú fengið ýmsa aukahluti til leigu sem gerir upplifunina mun þægilegri og skemmtilegri.

Kajakafesting fyrir bílinn

Ef þig vantar að koma kajakanum frá A til B – ert með boga –  þá erum við með kajakafestingar til leigu. 
Gerð úr áli og með frauð til varnar sem og ólar. 

Dagsleiga 900kr og aukadagar á 700kr

Hjólavagn

Gott að hafa til að hjálpa við flutning milli staðsetningar.  Gert úr áli og er með ólar.  

Dagsleiga 500kr og aukadagar á 400kr

 

 

Blautbúningar
Barna og fullorðinsstærðir til  leigu

Dagsleiga
Fullorðins: 1000 kr. / aukadagur 700kr. 
börn: 700 kr. / aukadagur 500 kr. 

Leigendur verða að vera í sundföntum undir búning.

%d