Brot af þeim aukahlutum sem til eru. Komið og heimsækið okkur til að sjá úrvalið eða kíkið á Facebook síðuna okkar sem er með lista af flestum vörum.

Þurrpokar 5-20L
Verð:
5l: 2.400kr.
10L: 2.900kr.
20L: 3.400kr.

Björgunarvesti
XS/S, M/L, XL/XXL
Verð: 7.900kr.

Stál loftfesting
Verð: 6.900 kr.

Kajakafesting fyrir bílinn
Kajakfesting er svört og úr álgrind með gúmmípúðum til að koma í veg fyrir rispur og skemmdir. Burðargeta 74kg
Verð: 14.900kr.

Stillanlegur stangahaldari
Verð: 3.900kr.

Árar frá 8.400kr – 8.900kr.
Blautbúningar karla og kvenna frá 15,900kr.
Blautbúningar barna frá 6,900kr – 7,900kr
Hjólavagn fyrir kajak
kr.10,900
You must be logged in to post a comment.