Blue Water Kayaks

KAJAK


  • Hvernig geymir þú kajakinn?

    Hvernig geymir þú kajakinn?

    Það fer bráðum að koma að því að við þurfum að huga að hvernig við undirbúum kajakinn fyrir geymslu.  Við viljum vernda hann frá skemmdum, frá vindum og veðri sem og gegn þjófnaði. Það skiptir máli að hugsa vel um hvernig gengið er frá kajaknum þar sem við viljum ganga að honum heilum næst þegar við…


  • Hvenær er of mikill vindur til að fara á kajak? (SOT -Sit on Top)

    Hvenær er of mikill vindur til að fara á kajak? (SOT -Sit on Top) Númer eitt þá þarftu að vera heiðarleg(ur) við sjálfan þig um hversu mikla reynslu þú hefur á kajak. Ef þú hefur ekki farið á kajak áður eða ert með litla reynslu þá er öruggast að fara aðeins þegar vindhraðinn er undir…


  • Blue Water 13FT pedal veiðibátur

    Blue Water 13FT pedal veiðibátur

  • DAGUR Á RÓÐRARBRETTI

    Ég fór í gær með stelpuna mína og vinkonu hennar á Langasand á Akranesi til að fara á SUP eða Róðrarbretti eins og þau eru kölluð. Ég er ekki með boga á bílnum svo að ég get ekki notað hefðbundnar kajaka festinga en þar sem við erum með bæði með til sölu og leigu mjúkar…