Blue Water Kayaks

kajaka geymsla


  • Hvernig geymir þú kajakinn?

    Hvernig geymir þú kajakinn?

    Það fer bráðum að koma að því að við þurfum að huga að hvernig við undirbúum kajakinn fyrir geymslu.  Við viljum vernda hann frá skemmdum, frá vindum og veðri sem og gegn þjófnaði. Það skiptir máli að hugsa vel um hvernig gengið er frá kajaknum þar sem við viljum ganga að honum heilum næst þegar við…