Blue Water Kayaks

SUP


  • Það er opið!


  • Róðrarbretti /Strandbretti

    Þegar kemur að því að velja sér bretti þá þarf að huga að því sem skiptir máli fyrir þig. Við erum með bæði uppblásið sem og hörð bretti og þau eru bæði jafn skemmtileg og þau eru ólík. Uppblásið Strandbretti: Eru mjög endingargóð ef farið er vel með þau. Þú þarft aðeins meira jafnvægi hér…