Um okkur
Velkomin á Blue Water Kayaks, fjölskyldufyrirtæki með aðsetur í Akranesi. Eigandinn íslenskur en enskumælandi þar sem hann flutti frá Íslandi aðeins 4 mánaða til Kaliforníu þar sem hann stundaði brimbretta og aðrar vatnaíþróttir frá æsku. Hann telur að vatnaíþróttir eigi að vera aðgengilegar fyrir sem flesta. Við höfum ákveðið magn af kajökum sem verða á einstaklega hagstæðu verði, annars eru öll verð hóflega stillt.
Til að auka aðgengi fyrir sem flesta til að iðka kajak íþróttina þá býður Blue Water Kayaks upp á óstaðbundna ("to-go") og staðbunda leigu fyrir þá sem vilja nota kajak án þess að eiga. Við mælum með að allir nýir róðrarar hafi samband við siglingafélag í sínu sveitar- eða bæjarfélagi og taki sér tíma til að kynna sér sportið undir leiðbeiningum fagmanna. Það mun gera reynsluna skemmtilegri og öruggari.