Blue Water Kayaks

Kayaka sala og leiga


Blue Water Kayaks er staðsett á Akranesi og er bæði með sölu og leigu á kajökum og aukahlutum. 7 týpur af SOT kajökum (sit-on-top) í stærðum fyrir alla. Mikið úrval af fylgihlutum sem og blautbúningum, hönskum og skóm
Einnig er hægt að leigja flesta tegundri af bátum, SUP og fylgihlutum í bæði dag- eða langtímaleigu.

  • Áralína
  • seats
  • stangahaldari