Kayaka leiga og sala

Tími til að leika sér

Nýjasta:

Hvenær er of mikill vindur til að fara á kajak? (SOT -Sit on Top)

Hvenær er of mikill vindur til að fara á kajak? (SOT -Sit on Top) Númer eitt þá þarftu að vera heiðarleg(ur) við sjálfan þig um hversu mikla reynslu þú hefur á kajak. Ef þú hefur ekki farið á kajak áður eða ert með litla reynslu þá er öruggast að fara aðeins þegar vindhraðinn er undirContinue reading “Hvenær er of mikill vindur til að fara á kajak? (SOT -Sit on Top)”

Blue Water Kayaks

Erum stödd á Akranesi og mælum eindregið með að þið kíkið á það sem Skaginn hefur upp á að bjóða.

Sumar -Opið alla daga frá 10:00-18:00 – Haust og vetur Föstudaga og Laugardaga 14:00-18:00 + með tímapöntun

bluewaterkayaks@outlook.com

Hafðu samband

773-0262 (Ensku)
Email

Fylgdu okkur

Facebook
Instagram