Kayaka leiga og sala

Tími til að leika sér

Nýjasta:

Hvenær er of mikill vindur til að fara á kajak? (SOT -Sit on Top)

Hvenær er of mikill vindur til að fara á kajak? (SOT -Sit on Top) Númer eitt þá þarftu að vera heiðarleg(ur) við sjálfan þig um hversu mikla reynslu þú hefur á kajak. Ef þú hefur ekki farið á kajak áður eða ert með litla reynslu þá er öruggast að fara aðeins þegar vindhraðinn er undirContinue reading “Hvenær er of mikill vindur til að fara á kajak? (SOT -Sit on Top)”

Árar og tækni 101

Núna þegar þú ert kominn með kajak þá er gott að fara yfir undirstöðuatriði og tæknina við að róa. Rétt tök þýða að þú hefur meira úthald og róðurinn verður mun skemmtilegri.Í þessu myndbandi er undirstaðan útskýrð.

Blue Water Kayaks

Erum stödd á Akranesi og mælum eindregið með að þið kíkið á það sem Skaginn hefur upp á að bjóða.

Sumar -Opið alla daga frá 10:00-18:00 – Haust og vetur Föstudaga og Laugardaga 14:00-18:00 + með tímapöntun

bluewaterkayaks@outlook.com

Hafðu samband

773-0262 (Ensku)
Email

Fylgdu okkur

Facebook
Instagram