Skip to product information
1 of 2

Blue Water Kayaks

Wild Cat með Fin drifi

Wild Cat með Fin drifi

Verð 219.000 ISK
Verð Sölu verð 219.000 ISK
Útsala Uppselt
VSK innifalinn Sendingarkostnaður reiknaður er gengið er frá pöntun.

Þessi er í uppáhaldi hjá mörgum. 

Lengdin, breyddin og þyngdin gera hann að hinum fullkomna veiðibát. Vorum  við búin að nefna líka að hann er með Fin drifi!  Pedalar með stillanlegum ólum.
Geymsla: Loftþétt geymslulúga framan og aftan við sætin, Stórt geymslurými að aftan með teygjum.  Stillanlegt sæti úr áli er sérstaklega gerð til að styðja við bakið fyrir lengri setur.

•Lengd: 375cm 
•Breydd: 89cm
•Hæð: 35cm
•Net þyngd: 33,5kg
•Burðageta: 180kg

Upplagður í vötn sem er mikill gróður.  Fin drifið er hljóðlegt og hannað með það í huga fyrir að komast nær vatnabökkum.  Mælum með!  

Flutningur og afhendingarmáti

Kajakar sendir samkvæmt samkomulagi en hægt er að sækja allar vörur beint í verslun. Aðrar verslunarvörur sendar með Dropp.

View full details