Blue Water Kayaks
Wild Cat með Fin drifi
Wild Cat með Fin drifi
Couldn't load pickup availability
Þessi er í uppáhaldi hjá mörgum.
Lengdin, breyddin og þyngdin gera hann að hinum fullkomna veiðibát. Vorum við búin að nefna líka að hann er með Fin drifi! Pedalar með stillanlegum ólum.
Geymsla: Loftþétt geymslulúga framan og aftan við sætin, Stórt geymslurými að aftan með teygjum. Stillanlegt sæti úr áli er sérstaklega gerð til að styðja við bakið fyrir lengri setur.
•Lengd: 375cm
•Breydd: 89cm
•Hæð: 35cm
•Net þyngd: 33,5kg
•Burðageta: 180kg
Upplagður í vötn sem er mikill gróður. Fin drifið er hljóðlegt og hannað með það í huga fyrir að komast nær vatnabökkum. Mælum með!
Flutningur og afhendingarmáti
Flutningur og afhendingarmáti
Kajakar sendir samkvæmt samkomulagi en hægt er að sækja allar vörur beint í verslun. Aðrar verslunarvörur sendar með Dropp.

