Skip to product information
1 of 1

Blue Water Kayaks

Super Nova Jr, Pedal Kajak

Super Nova Jr, Pedal Kajak

Verð 219.000 ISK
Verð Sölu verð 219.000 ISK
Útsala Uppselt
VSK innifalinn Sendingarkostnaður reiknaður er gengið er frá pöntun.

Þetta er minni útgáfan af pedal-kajakinum – Það er einfaldlega hægt að lýsa honum sem tilkomumiklum. Þessi kajak skilar 100% í frammistöðu, stöðugleika, gæðum og verði.

Pedal drif
•Lengd:  320cm
•Breydd:  83.5cm
•Hæð:  43.5cm
•Gross Weight (Með sæti og pedal):  40kg
•Net þynd (without seat & pedals): 39kg
•Burðargeta:  140kg

Eiginleikar:

    Stillanlegt álsæti.
    Pedalakerfi.
    Góð handföng.
    Stórar geymslulúgur að framan og aftan.
    Rennubrautir til að festa stangahaldara og veiðibúnað.
    Allar skrúfur eru úr 316 ryðfríu stáli.
    Handstýrt stýrikerfi.
    2 x innbyggðir stangahaldarar fyrir aftan sæti.
    Roto-mótuð UV HDPE plast – nánast óbrjótanlegt!

Flutningur og afhendingarmáti

Kajakar sendir samkvæmt samkomulagi en hægt er að sækja allar vörur beint í verslun. Aðrar verslunarvörur sendar með Dropp.

View full details