Skip to product information
1 of 4

Blue Water Kayaks

Dace Pro 13

Dace Pro 13

Verð 169.000 ISK
Verð Sölu verð 169.000 ISK
Útsala Uppselt
VSK innifalinn Sendingarkostnaður reiknaður er gengið er frá pöntun.
Color

Dace Pro 13

•Lengd: 395cm
•Breidd: 84cm
•Hæð: 40cm
•Gross þyngd: 41kg
•Net þyngd: 40kg
•Sæti: Eins manna
•Burðargeta: 250kg

Kynnum BIG DACE 13ft veiðikajakinn! Þessi er fyrir veiðimenn sem vilja stórt og þægilegt upphækkað sæti, meira geymslupláss, meiri rými, fleiri aukahluti og stærri kajak!

Það sem stendur upp úr er stöðugleikinn og stillanlega álsætið með bakstuðningi, sem gerir kajakaræðaranum kleypt að vera lengi úti á vatni. 

Eiginleikar:

    Stillanlegt álsæti með bakstuðningi.
    Handföng til burðar að framan og aftan.
    Stór lúga með harðri plasthlíf að framan, með sterkum lömum.
    Rásir til að festa aukahluti
    Allar skrúfur eru úr 316 ryðfríu stáli (flestar aðrar nota 304).
    Veiði- geymsla með haldara fyrir drykk.
    Handföng á hliðum til burðar.
    Stórt aftara geymslusvæði með 1,5 m teygjureim.
    Stórir tappar x8.
    Stýriskerfi.
    Haldari fyrir ár (árarhaldari á hlið kajaksins).
    2 x innbyggðir stangahaldarar fyrir aftan sæti

Flutningur og afhendingarmáti

Kajakar sendir samkvæmt samkomulagi en hægt er að sækja allar vörur beint í verslun. Aðrar verslunarvörur sendar með Dropp.

View full details