Blue Water Kayaks
Big Daca Pro 10ft
Big Daca Pro 10ft
Couldn't load pickup availability
•Lengd: 310cm
•Breidd: 84.3cm
•Hæð: 36cm
•Net þyngd:25.5kg
•Burðargeta: 200kg
Kemur með sæti
Til í grænum mix og bláum mix.
Þessi kajak er hannaður með þægindi og stöðugleika í huga. BIG DACE 10 fullkominn „litli bróðir“ við hliðina á BIG DACE 13! Það sem stendur upp úr hjá okkur er hversu stöðugur hann er með þægilegt ál sæti fyrir langar setur, sem gerir þetta hinn fullkominn veiðifélaga.
Eiginleikar:
Handföng til burðar að framan og aftan.
Geymslulúga með loki á lömum.
Allar skrúfur eru úr 316 ryðfríu stáli
Veiði-Geymsluhólf.
Ál sæti
Sterk handföng á hliðum til burðar.
Stórt geymslusvæði að aftan með teygjureim.
Innbyggðir veiðihaldarar x2.
Rennibrautir x2 fyrir veiðibúnað.
Stillanlegt fótastýri
Haldari fyrir ár (árarhaldari á hlið kajaksins).
Flutningur og afhendingarmáti
Flutningur og afhendingarmáti
Kajakar sendir samkvæmt samkomulagi en hægt er að sækja allar vörur beint í verslun. Aðrar verslunarvörur sendar með Dropp.






