Skip to product information
1 of 1

Blue Water Kayaks

Castor tveggja manna kajak

Castor tveggja manna kajak

Verð 140.000 ISK
Verð Sölu verð 140.000 ISK
Útsala Uppselt
VSK innifalinn Sendingarkostnaður reiknaður er gengið er frá pöntun.
Color

Þægilegur, stöðugur og hraðskreiður eru þrjú orð sem lýsa þessum kajak best! Þessi kajak er hannaður fyrir fjölskyldur, áhugasama veiðimenn eða fyrir þá sem vilja einfaldlega njóta lífsins á vatni og sjó.

Hentar bæði til róðurs á vatni og sjó, hvort sem er til veiða eða afþreyingar.
•Lengd: 378cm
•Breidd: 84cm
•Hæð: 43cm
•Net þyngd: 33kg
•Sæti: tveggja manna
•Burðargeta: 300kg

   - Extra breitt sætisrými
   - Teygjureimar yfir stóra geymslu að aftan
   - 2 x vatnsheldar lúgur með geymslupoka
   - V-laga handfang að framan og innbyggt handfang að aftan til auðveldra flutning
   - Handföng til burðar á hliðum
   - 2 x festingar fyrir ytri stangahaldara
   - 2 x haldarar fyrir ár (árarhaldari á hlið kajaksins)
   - Drykkjarhaldari að framan
   - 1 x geymsla/kælibox með loki í miðju kajaksins
   - 2 x sæti
   - Staumlínulöguð hönnuð

Flutningur og afhendingarmáti

Kajakar sendir samkvæmt samkomulagi en hægt er að sækja allar vörur beint í verslun. Aðrar verslunarvörur sendar með Dropp.

View full details