Leigan

Leigan

Leigan hjá okkur er byggð upp sem "to-go" leiga.  Í stuttu þá þýðir það, þú tekur bátinn í burt á þann stað sem þú vilt.  Þetta er mjög hentugt fyrir þá sem vilja leika sér eða fara í veiðiferð með félögunum.  Það eru nefnilega ekki allir sem vilja eiga bát en vilja hafa val að geta náð í einn þegar þörf er á. 

Allir bátar koma auðvitað með öllu sem þú þarft í ferðina.  Vesti, árar, sæti og bát að vali. 

Við erum líka með staðbundna leigu þar sem fólk getur tekið bátana og farið með þá niður á strönd.  Hægt er að komast niður að sjó á tveim stöðun innan 100metra frá staðsetningu Blue water kayak.   Hægt er að lesa meir um leiguna HÉR

Back to blog